Vinnustofa (60+30 mín)

Á vinnustofunni eru kenndar einfaldar og áhrifaríkar slökunaræfingar sem draga úr streitu og bæta almenna líðan. Vinnustofan samanstendur af fræðslu, umræðum og æfingum. Ef aðstæður og áhugi eru fyrir hendi endar námskeiðið á 30 mín djúpslökun. Áhrif þessara aðferða hafa mikið verið rannsakaðar meðal annars af  Sara Lazar og Richard Davidsson  og hafa rannsóknir þeirra meðal annars sýnt fram á að starfsemi framheilans styrkist en það er svæði heilans sem hefur með minni, tilfinningar og hegðun að gera. Eins hafa rannsóknir sýnt fram á að við átta vikna daglegra iðkun getur dregið úr kvíða, ótta og streitu.