Innri þróunarmarkmiðin

6 vikna námskeið – kennt einu sinni í viku, hver tími er 1,5 klukkustund.

Á þessu ferðalagi um Innri þróunarmarkmiðin (Inner Development Goals) er farið yfir hvernig innri eiginleikar á borð við sjálfsþekkingu, samkennd, þakklæti og hugrekki geta lagt grunn að sjálfbærum breytingum – hjá einstaklingum, vinnustöðum og samfélögum.

Á námskeiðinu er farið yfir:

Námskeiðið hentar öllum sem vilja staldra við, dýpka tengingu við sjálfa sig og lifa meðvitaðri lífi í tengslum við náttúru og samfélag.

Heyrðu í okkur til að bóka námskeið fyrir þinn hóp!